Tillögur um hvernig geyma skuli fljótandi þvottaefnishylki á öruggan hátt

  • á hárri hillu
  • í læstum skáp
  • með barnalæsingu

Verið með í herferðinni

Láttu upplýsingarnar ganga

Sýndu stuðning þinn - bættu innsigli um örugga notkun á notendalýsingu þína. Deildu herferðinni á Facebook, Twitter, Pinterest eða Whatsapp til að sýna stuðning þinn!

Gerið foreldrum, dagmömmum og vinum þínum kunnugt um þörfina að hafa börn örugg. Sendið tölvupóst. Virkið vini ykkar.


Segið vinum frá

Vinsamlegast hjálpið okkur til að upplýsa aðra með því að dreifa þessum mikilvægu skilaboðum.

Safe Use instructions
Neyðartilvik (PDF)

Spurningar og svör

Algengustu spurningunum er svarað í þessum hlutum.
Fyrir frekari upplýsingar um örugga notkun á þvotta- og hreinsiefni og viðhaldsvörum skal fara á www.cleanright.eu

Að baki herferðarinnar

Samevrópska herferðin „Geymið hylki fjarri börnum“ er af frumkvæði International Association for Soaps, Detergents og Maintenance Products (A.I.S.E.) fyrir hönd þvotta- og hreinsiefnaiðnaðarins.  A.I.S.E. er stutt af breiðu neti landssamtaka.

Listi yfir samstarfsaðila.pdf

Ert þú samstarfsaðili?
Halaðu niður búnaði
hér.

Styrktaraðilar
Samstarfsaðilar
Geymið hylki fjarri börnum fagnar samstarfi við marga smásöluaðila, birgja og stofnanir

Tengiliður

Valérie Séjourné 

International Association for Soaps, Detergents and Maintenance Products - A.I.S.E